GJALDSKRÁ

 


Gjaldskrá okkar er leiðbeinandi um þá þjónustu sem við veitum og gildir nema um annað hafi verið samið.


Söluþóknun eigna í einkasölu: 2% auk vsk. Þóknun er þó aldrei lægri en kr. 449.000 m/vsk.


Söluþóknun eigna í almennri sölu: 2,5% auk vsk. Þóknun er þó aldrei lægri en kr. 449.000 m/vsk.


Gagnaöflunargjald seljanda: kr. 74.900.- m/vsk.


Umsýsluþóknun kaupanda: kr. 74.900.- m/vsk.


Sala félaga og atvinnufyrirtækja: 5% af heildarvirði, þ.m.t. birgðir auk gagnaöflunargjalds. Lágmarksþóknun er kr. 750.000 m/vsk og gagnaöflunargjalds.


Sala bifreiða sem settar eru upp í kaupverð fasteigna: 3% af söluverði auk virðisauka, en þóknun er þó aldrei lægri en kr. 74.400 m/vsk.


Þóknun fyrir að annast milligöngu um og gerð leigusamnings: Þóknun vegna leigusamninga sem gilda í 5 ár eða minna nemur mánaðarleigu auk virðisaukaskatts.

Þóknun vegna leigusamninga sem gilda í meira en 5 ár er sem nemur leigu tveggja mánaða auk virðisaukaskatts.


Söluverðmat er ávallt án endurgjalds


Skriflegt bankaverðmat: kr. 39.900 m/vsk.